The Full Story
Utandagskrá þingsins/Off venue:
Listaháskóli Íslands/Iceland University of the Arts
Nemar og kennarar í hönnun frá LHI munu vera við vinnu í Hraðinu, miðstöð nýsköpunar, vikuna fyrir þingið. Þau verða með viðburð tengdan hönnunarnámi sínu á þinginu.
---
Students and teachers in design from the Iceland University of the Arts will be working at the Húsavík Innovation Center the week before the conference. They will be hosting an event related to their design studies at the event.
Föstudagur 4. okt
14:00 - Formleg opnun/Formal Opening (Isl & En)
Stefán Pétur, vöruhönnuður og verkefnastjóri Hraðsins, opnar viðburðinn með stuttri tölu.
---
Stefán Pétur, product designer and project manager of Hraðið, will open the event with a short speech.
14:10 - CCP/Bergur Finnbogason , creative director CCP
(tölvuleikjahönnun/Video game design)
Hlóðheimur EVE Online. EVE Online er vísindaskáldsögu fjölspilunar leikur sem gerist 21.000 árum í framtíðinni. Til að passa að innlifuninn sé sem best skiptir það sem þú sérð og heyrir megin máli. Í þessum fyrirlestri munum við kafa ofaní það að skapa hljóðheim fyrir framtíðar heim, hvernig hljóð og hönnun spila saman til að búa til sem besta upplifun fyrir spilarann.
---
The audioscape of EVE Online. EVE Online is a scifi massivly multiplayer online game set 21.000 years in the future. To ensure full emersion the audio-visual experience plays a key role. In this talk we will deepdive into the ins and outs on creating soundscape for a future world, how design and audio work togeather to create the best player experience.
15:10 - Texta-, hljóð- og söguheimur Skálmaldar - Lyrics and sound universe
Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari og textasmiður, fjallar um sagnaheim Skálmaldar, tilurð hans, verkin sjálf og hvernig fleira en sjálf hljómsveitin, tónlistin og textarnir hafa tekið þátt í að móta þetta allt saman. Fyrirlesturinn verður með afslöppuðu sniði og gott rými fyrir spjall og spurningar.
---
Snæbjörn Ragnarsson, bassist and lyricist, discusses the narrative world of Skálmald, its origins, the works themselves, and how more than just the band, the music, and the lyrics have contributed to shaping it all together. The lecture will be laid-back, with ample opportunity for conversation and questions.
16:10 - Drekkutími/break
16:45 - Halldór Eldjárn
Halldór Eldjárn er tónlistarmaður og forritari. Tónlist hans er innblásin af samruna tækni og náttúru. Hljóðgervlar, rytmar og óvenjuleg hljóð blandast saman í tónlist hans og skapa ríkulega áferð sem ber vott um það hvernig framtíðin gæti hljómað.
---
Talk about design and music creation. Halldór Eldjárn is a musician and programmer. His music is inspired by the fusion of technology and nature. Synthesizers, rhythms and unusual sounds blend together in his music, creating a rich texture that hints at what the future might sound like.
18:00 - Tónlist ruggar bátnum.
Kira Kira, Sammi Jagúar, DJ Ingi Garðar og fl.
Tónlist í höfninni.
Höfnin á Húsavík er sérstök blanda af atvinnulífi, fegurð og mannlífi. Þar hefur öldurót fleytt áfram sjóförum, skapandi hugum og frumkvöðlum.
Einstakur hópur tónlistarfólks undir stjórn tónlistar- og kvikmyndagerðarkonunnar Kiru Kiru hífa upp hátalarana og blása í upplifunarseglin með lúðrum.
Það eru frumkvöðlarnir og ævintýrafólkið í Norðursiglingu sem aðstoða okkur við að láta þennan viðburð verða að veruleika. Takk North Sailing
Við hlökkum til að fá ykkur um borð kæru skútukempur – áfram nýsköpun, tónlist og hönnun!
Kristín Björk Kristjánsdóttir / Kira Kira (söngur)
Samúel Jón Samúelsson (básúna)
Ingi Garðar Erlendsson (básúna og túba)
Áki Ásgeirsson (cornet/trompet)
Thoracius Appotite / Þórir úr Just Another Snakecult (hljóðgervlar)
Andri Freyr Arnarsson / Framfari (harmónikka)
---
Music Performance in the Harbor.
The harbor in Húsavík is a unique blend of industry, beauty, and community. For centuries, its waves have carried sailors, creative minds, and pioneers forward.
A remarkable group of musicians, led by composer and filmmaker Kira Kira, will raise the speakers and set sail on an experience with brass instruments.
It’s the innovators and adventurers at North Sailing who are helping us bring this event to life. Thank you, North Sailing
We look forward to having you on board, dear sailing champions – onward with innovation, music, and design!
Kristín Björk Kristjánsdóttir / Kira Kira (vocals) Samúel Jón Samúelsson (trombone) Ingi Garðar Erlendsson (trombone and tuba) Áki Ásgeirsson (cornet/trumpet) Thoracius Appotite / Þórir from Just Another Snakecult (synthesizers) Andri Freyr Arnarsson / Framfari (accordion)
19:00 - Frá fjöru til fjalla/From the shore to the mountains
Nemendur vöruhönnunar við Listaháskóla Íslands verða með sýningu í Verbúðinni og veita innsýn í efnisbanka Húsavíkur sem þau hafa unnið að í vikunni.
---
From Shore to Mountains - Product design students from the Iceland University of the Arts will have an exhibition in Verbúðin, offering insight into the material library of Húsavík that they have been working on during the week.
20:30 - Hönnunar og tónlistar Pub Quiz - Design and music Pub Quiz (Isl & En)
Fræðumst við og gleðjumst á sama tíma. Frumkvöðullinn og bragðlaukaséníið Steini í Húsavík Öl verður á Stéttinni með ölið sitt krana og aðra drykki.
Arnór BarSvar höfðingi Húsavíkur mun stýra spurningum og fróðleiksmolum í BarSvari á Stéttinni.
Þemað verður hönnun og tónlist, að hætti Arnórs. Öll 20 ára og eldri velkomin. Spurt á íslensku og ensku.
---
Join us for a design and music Pub Quiz in the innovation cluster, Stéttin.
Húsavík Öl vill have some of their signature beers on tab and Arnór, Húsavik Pub Quiz wizard, will perform the questions.
22:30 - Secret Silent Disco
Í gegnum tóna og tal dagskrárinnar kynnumst við því hvernig spila má á strengi nýsköpunar, þjálfa sköpunarvöðvann og sjá hugmynd verða að veruleika. Svo má líka dansa…á skútu!
Secret Silent Disco á Sjó á Húsavík við Skjálfanda.
Þrír plötusnúðar um borð, þú velur þína rás.
dj Flex
dj Flugvél og geimskip
dj Ingi Garðar
Skráning um borð opnar kl. 22:00 í símaklefanum á Stéttinni
---
Through the tones and talk of the program, we will learn how to play the strings of innovation, train the creativity muscle, and see an idea come to life. You can also dance... on a boat!
Secret Silent Disco at Sea in Húsavík on Skjálfandi Bay.
Three DJs on board, you choose your channel.
DJ Flex
DJ Flugvél og Geimskip
DJ Ingi Garðar
Registration to board opens at 22:00 in the phone booth on Stéttin.
Laugardagur 5. okt
08:30 til 10:30 - DJ Flugvél og geimskip, Hljóðsköpunarverkstæði
- Sound Creation Children's Workshop
Tónlistar sköpunar verkstæði fyrir krakka á aldrinum 8 til 12 ára.
Takmarkað pláss, skráning auglýst síðar en takið tímann frá.
---
Music creation workshop for kids aged 8 to 12.
Limited space, registration will be announced later, but save the date.
10:00 - Páll Einarsson Listrænn stjórnandi hjá Rafnar Bátahönnun
- creative director Rafnar boat design
Yfirhönnuður hjá Rafnar bátagerð talar um bátahönnun og fl.
---
Boat Design - Palli Ernis
Chief Designer at Rafnar boat building will talk about boat design and more.
11:00 til 16:00 - Hljóðpípuverk í vitanum á Húsavík
Páll Einarsson vöruhönnuður setur upp sjálfspilandi málm hljóðverk í vitanum.
Verkið er opið fyrir öll að koma á þeim tíma sem þeim hentar.
---
Páll Einarsson, a product designer, is setting up a self-playing metal sound installation in the lighthouse. The installation is open for everyone to visit at a time that suits them.
11:00 - Genki Instruments (Ný vara kynnt/New product) (En)
Nýsköpunarfyrirtækið Genki sviptir hulunni af nýrri vöru sem er innblásin af íslenskri náttúru. Ólafur frá Genki talar um þróunarferlið og veitir hljóðdæmi. Varan verður til sýnis á hátíðinni.---The innovation company Genki unveils a new product inspired by Icelandic nature. Ólafur from Genki talks about the development process and provides sound samples. The product will be on display at the festival.
12:00 til 12:45 - Næringarhlé - Nutrition Break
12:45 til 13:00 - Halla Helgadóttir, framkvæmkarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs - Managing director (En)
Erindi um hönnun sem leiðandi afl í nýsköpun
---
Talks about design as an innovative driving force.
13:00 - Keynote: Bang og Olufsen - TUULA RYTILÄ (En)
Stjórnarmanneskja í hinu þekkta alþjóðlega fyrirtæki í hönnun og hljóðbúnaði, Bang & Olufsen mun flytja meginerindi (keynote speaker).
---
A board member of the well-known international design and audio equipment company, Bang & Olufsen, will deliver the keynote speech.
14:00 til 15:00 - Krakka Silent disco - Kids Silent Disco
Nú dönsum við!
Krakkar mæta á smábátabryggjuna fyrir framan Stéttina og fara um borð í einn á bátum Norðursiglingar. Krakkarnir fá heyrnartól og dansa af sér rassinn.
Allur aldur krakka velkominn en krakkar yngri en 8 ára þurfa að vera í fylgd fullorðna.
---
Now we dance!
Kids will meet at the small boat dock in front of Stéttin and board one of Norðursigling's boats. The kids will get headphones and dance their hearts out. All ages of kids are welcome, but children under 8 must be accompanied by an adult.
14:00 - ONANOFF - Buddyphones (Ný vara kynnt/New product) (En)
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið ONANOFF talar um hönnun á heyrnartólum, bæði þau sem eru nú í sölu og nýja hönnun sem kemur á markað á næstu misserum.---The innovation company ONANOFF will discuss the design of headphones, both those currently on sale and new designs coming to market in the next few months.
15:00 - Goddur - Myndmál í þungarokki/Imagery in heavy metal.
Guðmundur Oddur Magnússon prófessor í grafískri hönnun og listamaður mun flytja erindi
um myndmál í þungarokki.
---
Guðmundur Oddur Magnússon, professor of graphic design and artist, will give a lecture on imagery in heavy metal.
16:00 - Að berjast við drekann - Fighting the dragon
Bibbi, Steinunn, Flexi og Goddur ræða um hönnun og tónlist í víðu samhengi.
Bergur Finnbogason (listrænn stjórnandi CCP) verður pallborðsstjóri.
---
Bibbi, Steinunn, Flexi, and Goddur discuss design and music in a broad context.
Bergur Finnbogason (artistic director at CCP) will be the panel moderator.
17:20 - DJ Flugvél og geimskip
DJ flugvél og geimskip er tónlistar- og ævintýraverkefni Steinunnar Eldflaugar Harðardóttur þar sem hún blandar saman hressandi danstónlist, sögum um geiminn, ljósadýrð, leikhúsi og rugli. Á tónleikum förum við saman í ferðalag um óravíddir hugans, eins langt og okkur lystir... Litir, grípandi laglínur og leikgleði ráða ríkjum!
---
DJ Flugvél og Geimskip is a musical and adventure project by Steinunn Eldflaug Harðardóttir, blending energetic dance music, stories about space, light shows, theater, and fun. At concerts, we embark on a journey through the vastness of the mind, as far as we desire... Colors, catchy melodies, and playfulness reign supreme!
21:00 - Una Torfadóttir í GeoSea
Hátíðinni lýkur með gæðastund í Sjóböðunum með Unu Torfa. Pöntun í böðin veitið aðgang að tónleikum. Fjöldi miða er takmarkaður, best er að tryggja sér miða.
Árskortshafar þurfa jafnframt að panta miða og greiða 1500 kr fyrir þessa einstöku upplifun.
---
The festival concludes with a concert by Una Torfa at the GeoSea Sea Baths.