Hönnunarþing/DesignThing
Fri 26 Sept
|Húsavík
HönnunarÞing er hátíð hönnunar og nýsköpunar, haldin á Húsavík. Áhersla ársins er matur og margvíslegar birtingarmyndir snertiflata hönnunar og matar.


Time & Location
26 Sept 2025, 10:00 – 27 Sept 2025, 23:50
Húsavík, Hafnarstétt 1, 640 Húsavík, Ísland
About the event
Á dagskránni verða erindi, uppákomur, matur, nýsköpun, matartækninýjunar og margt fleira.Dagskráin og þátttakendur verða kynntir nánar síðar.
Taktu frá dagana, það verður skemmtilegt og fræðandi.
Við lofum því.
---
Design Thing is a festival of design and innovation. The festival is held in Húsavík, Iceland, 26th-27th of September. This year's focus is on the various intersections of design and food. There will be exhibitions, lectures, concerts, workshops, and various other eventsJoin us for eventful and creative Autumn-days in the beautiful town of Húsavík.