top of page

Krubbur

fös., 28. mar.

|

Húsavík

Hugmyndahraðhlaup

Krubbur
Krubbur

Time & Location

28. mar. 2025, 16:00 – 29. mar. 2025, 18:00

Húsavík, Húsavík, Ísland

About the event

Krubburinn er tveggja daga hugmyndasmiðja fyrir öll og verður haldinn á Húsavík 8.-9. mars 2024. Í smiðjunni er unnið með hugmyndir að lausnum sem tengjast nýtingu  hráefnis sem fellur til á Húsavík og munu fyrirtæki á svæðinu kynna  áskoranir sínar í þeim efnum. Fyrirlesarar munu einnig fræða okkur um aðferðir sem nýtast við þróun og framsetningu nýsköpunarhugmynda.

Hugmyndasmiðjan er fyrir öll áhugasöm á aldrinum 16 ára og eldri. Vegleg verðlaun eru fyrir bestu hugmyndirnar.

Share this event

bottom of page