Hraðið – miðstöð nýsköpunar er líflegur heimavöllur frumkvöðla, stofnana og fyrirtækja sem vinna að nýsköpun með einum eða öðrum hætti.
Húsavík Innovation Centre is the NE-Iceland home ground of entrepreneurs, innovators, institutions, and businesses in the creative- or innovation sector.
Viltu vera Hraðari?
Vantar þig vinnurými?
DagsGestur
Verð 5.000 kr.
Aðstaða í einn dag.
Ertu á ferðinni og vantar aðstöðu til að sinna vinnunni á Húsavík í stuttan tíma? Í Hraðinu er hægt að kaupa aðgang að vinnuborði, næðisrými og kaffiaðstöðu í einn dag í senn. Finndu þér bara borð við hæfi og kveiktu á tölvunni, þá ertu kominn í samband við allt sem þarf! Innifalið er aðgengi að FabLab Húsavík eftir auglýstri dagskrá, þráðlaust net, prentari og alls konar skemmtilegt.
Join our community for one day. Included is a desk in an open space area, office-booths, FabLab, lounge and a cozy coffee area. We would love to have you with us!
Price 5.000 ISK
VikuGestur
Verð 12.000 kr.
Aðstaða til skemmri tíma, í allt að viku í senn.
Hraðið býður upp á vikuáskrift að vinnuaðstöðu í opnu rými með aðgengi að fundaherbergjum, næðisrýmum og kaffiaðstöðu. Innifalið er aðstaða allan sólarhringinn, aðgengi að FabLab Húsavík eftir auglýstri dagskrá, þráðlaust net og prentari. Einnig býðst þér eins mikið kaffi og þig lystir og skemmtilegur félagsskapur!
Short term access for remote workers and freelancers. This one week subscription to a workspace gives you access to all the benefits that our community offers, including meeting rooms, office-booths, FabLab, lounge, and not to forget all the coffe that you can drink.
Price 12.000 ISK
FastaGestur
Verð 30.000 kr. á mánuði
Viltu leigja vinnuaðstöðu í einn mánuð í senn? Fastagestir hafa aðgengi að lausum borðum í Hraðinu alla daga ársins, allan sólarhringinn. Innifalið er aðgengi að næðisrýmum, fundaherbergjum, kaffistofu, setustofu, þráðlausu neti og prentara. Einnig þátttaka í suðupotti nýsköpunar á Húsavík og aðgengi að fullkominni stafrænni smiðju eftir auglýstri dagskrá. Hægt er að sníða áskriftina að þörfum fyrirtækja sem þurfa aðgengi fyrir fleiri en einn starfsmann.
This 30 day subscription to a flex workspace includes access to all the benefits of our community. Includes meeting rooms, office-booths, FabLab, lounge and coffee room. Suitable for those that need flexible facilities for meetings, teamwork or deskwork.
Price 30.000 ISK pr. month
Heimagangur
Verð 50.000 kr. á mánuði
Heimagangur hentar þeim sem vilja hafa fasta aðstöðu í opnu rými og eigið skrifborð. Innifalið er aðgengi að næðisrýmum, fundaherbergjum, frumkvöðlarými, kaffistofu, setustofu, þráðlausu neti og prentara allan sólarhringinn allan ársins hring. Einnig fylgir aðgengi að FabLab Húsavík eftir auglýstri dagskrá og þátttaka í spennandi samfélagi nýsköpunar á Húsvík.
Private desk 24/7 with admission to all our facilities. Included is access to office booths, meeting rooms, entrepreneurs’ room, FabLab, lounge and the coffee room all year round. Suits entrepreneurs, individuals, companies, and all those who need their own desk and permanent facilities for meetings, team-work and creative work.
Price 50.000 ISK pr. month
Bírókrati
Fullbúin lokuð skrifstofa með aðgengi fundaherbergjum, frumkvöðlarými, stafrænni smiðju, setustofu og kaffistofu. Hentar fyrir alla þá sem þurfa eigið rými og mikið næði til daglegrar vinnu. Workspace in a private office for 2-3 people. Suits those that need privacy and includes access to all the benefits that our community offers. Includes meeting rooms, office-booths, entrepreneurs’ room, FabLab and lounge
Fundaraðstaða
Fundaaðstaðan á Stéttinni er mjög fjölbreytt.
Allt frá litlum fjarfundarýmum yfir í sérhæfð teymisvinnu- og fundarými.
The meeting facilities at Stéttin are very diverse.
From small office booths to special team work rooms and larger meeting spaces.