top of page
Stefán Pétur, verkefnastjóri Hraðsins talar um áskoranir sem byrtast munu hönnuðum á næstu árum vegna gervigreindar og hvernig best sé að vinna með gervigreind frekar en að berjast á móti henn.
Stefán útskrifaðist sem vöruhönnuður árið 2005 og hefur unnið sem slíkur frá þeim tíma á hönnunarstofum, hjá fyrirtækjum og sem sjálfstæður hönnuður á sinni hönnunarstofu.
bottom of page