Fimmtudagur 25. sept
Utandagskrá/Off venue
16:15 → Gróa er heimildarmynd sem fjallar um lífræna ræktun á Íslandi,
leikstjórar myndarinnar munu bjóða upp á spurningar og svör eftir sýningu myndarinnar. Myndin verður sýnd á Stéttinni/Gróa is a documentary about organic farming in Iceland. The film’s directors will host a Q&A session after the screening witch will take part in Stéttin.
21:00 → Opnunarpartý sýningar í Verbúðinni, Hæ/Hi, Hugdettu, 1+1+1 og Kjörbúðarinnar/
Opening of Hæ/Hi exhibition in Verbúðin, Hugdetta, 1+1+1 and The Design Grocery Store
(Eng→Ice) = Erindið er á ensku og þýtt yfir á íslensku/The talk is in English and translated to Icelandic
(Ice→Eng) = Erindið er á íslensku og þýtt yfir á ensku/The talk is in Icelandic and translated to English
Föstudagur 26. sept
ATH þessi dagskrá er lifandi og gæti vel tekið breytingum með mjög stuttum fyrirvara.
NOTE: This program is dynamic and may change at very short notice
10:00 → Setning HönnunarÞings/Opening of DesignThing (Ice+Eng)
10:05 → Eirný ostadrottning, hönnun ostamóta/Design of cheese molds (Eng→Ice)
10:20 → Hönnun vörumerkis Bríetar og Collab/Branding Bríet and Collab (Ice→Eng)
10:35 → Matís - Kolmunni í munni/Blue Whiting Pathways to Plate (Icelandic→translated to English)
10:50 → Pása/Break
11:00 → Samfélags gróðurhús á sjávarbotni/Sweden’s first urban blue community garden (Eng→Ice))
11:30 → Stökkfiskur, harðfiskur í snakkformi/Dried fish the new way (Ice→Eng)
12:00 → Hádegishlé/Lunch break
13:00 → 17:00 - Sýning Hæ/Hi, Hugdetta, 1+1+1, Til og frá, Grásleppan og Kjörbúðin í Verbúðinni/ Hæ/Hi exhibition, To and Fro, The Lumpfish and The Design Grocery Store at Verbúðin
13:30 → Jody Eddy, Heilög hönnun og matur/Sacred Design and food (Eng→Ice)
14:00 → Omnom, hönnun og súkkulaði/Design and chocolate (Eng→Ice)
14:30 → Pása/Break
15:00 → Búi Bjarmar, Skítahjálp og endurlífgun matvæla/
Shit happens and what to do with it (Eng→Ice)
15:25→ Matís, hvað munum við bora árið 2050?/What will we eat in 2050? (Ice→Eng)
15:45 → Pása/Break
16:00 → Framtíð Grásleppunnar/The future of Lumpfish (Ice→Eng)
16:45 → Eimur, Sniglarækt á Íslandi/Snail farming in Iceland (Ice→Eng)
17:00 → Steini á Húsavík öl og Siggi Hamborgara Jesús í Skansinum á Stéttinni/
Steini from Húsavík Öl and Siggi Hamburger Jesus in Stéttin
17:10 → Kúnstpása
17:30 → Logi Einarsson, ávarp ráðherra/Address by the minister of innovation (Ice→Eng)
17:45 → Eldblóm, sambræðingur kokteilsmökkunar, leikhúss, vöruhönnunar og danslistar/A fusion of wine tasting, theatre, product design, and dance
18:30 → 21:00 Veitingastaðir á Húsavík bjóða upp á nýja rétti á matseðli/
Restaurants in Húsavík are offering new dishes on the menu
21:00 → Dagskrá í rökkrinu; Húsavík öl, hamborgara Jesús, silent disco og upplifun/
A fun evening program in the twilight; Local beer, Burger jesus, silent disco, and fire.
Laugardagur 27. sept
10:00 → Morgunkaffi/Morning coffee
10:30 → Orkidea, Matvæli og hringrásarferli – þáttur lífgass/
Food and circular processes – the role of biogas (Ice→Eng)
11:00 → Björn Steinar Blumenstein, ferðalag bananans/Banana story (Eng→Ice)
10:30 → 17:50 Fjórar íslenskar matartengdar myndir í Hvalasafninu (sjá sýningar neðst)/
Three Icelandic food-related films in the Whale museum (see screening down below)
10:30 → 18:30 Matartattoo í boði/Frí í Verbúðinni/Food tattoos available/Free at Verbúðin
11:30 → Grugg og Makk, hvernig bragðast staður/How does a place taste (Eng→Ice)
12:00 → Hádegishlé/Lunch break
13:00 → 17:00 - Sýning Hæ/Hi, Hugdetta, 1+1+1, Til og frá, Grásleppan og Kjörbúðin/ Hæ/Hi exhibition, To and Fro, The Lumpfish and The Design Grocery Store
13:30 → Jody Eddy, hönnunarklúður í hönnun matreiðslubóka/Designing a Cookbook, the World Around It and fucking it up (Eng→Ice)
14:00 → Urban Beat, útieldhúshönnun/Outdoor kitchen design (Ice→Eng)
14:30 → Pása/Break
15:00 → Eirný + Grugg og Makk, ostaskólinn + villiöl (þarf að skrá sig) 1,5 klst/
Cheese school and wild fermets (registration required) 1,5 hour Skrá mig/Sign me up
Námskeiðið fer fram á Sölku veitingastað/The school will be at Salka restaurant. (Eng+Ice)
15:00 → Kynning á nýju hlaupi, betur kynnt síðar/Introduction of a new jelly, better announced later. (Eng→Ice)
15:30 → Steini á Húsavík öl og Siggi Hamborgara Jesús í Skansinum á Stéttinni/
Steini from Húsavík Öl and Siggi Hamburger Jesus in Stéttin
17:00 → Sykurpúða grillkeppni, 2 í liði, barn og fullorðinn. Frábær verðlaun fyrir fyrsta og annað sætið. Skráning fer fram á heyrnartólaborðinu fram að keppni á Stéttinni/Marshmellow BBQ grilling competition, teams of 2, one child and one adult. Great prizes for first and second place. Registration takes place at the headphones table in Stéttin (Ice+Eng)
17:00 → Nýr Eldblómakokteilaseðill á Fosshotel Húsavík /New Eldblóm cocktail menu at Fosshotel Húsavík
18:00 → 21:00 Veitingastaðirnir á Húsavík bjóða upp á nýja rétti á matseðli/Restaurants in Húsavík are offering new dishes on the menu
21:00 - Mugison í Sjóböðunum, þetta verður eitthvað, miði í sjóböðin og á tónleikana er á 6990.- Pöntun er gerð með því að senda á: geosea@geosea.is /Our one and only Mugison will perform in GeoSea, the price for the concert and a bath in GeoSea is 6990 and to order you send a mail to: geosea@geosea.is
Laugardagur 27. sept
Matarmyndir/Food related films
Sýningar í Hvalasafninu/Schedule in the Whale Museum
10:30 → Gósenlandið - íslensk matarhefð og matarsaga/Gósenlandið, Icelandic Food Tradition and Culinary History. English subtitles, 97 minutes.
13:00 → Gróa er heimildarmynd sem fjallar um lífræna ræktun á Íslandi/Gróa is a documentary about organic farming in Iceland. English subtitles, 75 minutes.
14:30 → Fiskur án staðar, höfundar myndarinnar munu bjóða upp á spurningar og svör eftir sýningu myndarinnar/Fish without a place, The film’s directors will host a Q&A session after the screening. The film features both English and other languages, with English subtitles provided throughout, 31 minute.
15:15 → Gósenlandið - íslensk matarhefð og matarsaga/Gósenlandið, Icelandic Food Tradition and Culinary History
17:30 → Grásleppan, stutt og falleg heimildamynd Rutar Sigurðardóttur um grásleppuveiðar þar sem grásleppusjómennirnir Birgir og Eiríkur á Bakkafirði fara á kostum/"Grásleppan" is a beautiful documentary by Rut Sigurðardóttir about lumpfish fishing, featuring the fishermen Birgir and Eiríkur from Bakkafjörður at their finest. In Icelandic, 18 minutes.
Sunnudagur 28. sept
Utandagskrá/Off venue
15:00 → Ostaskóli, Eirnýjar Ostadrottningar, sem samanstendur af ilmandi ostafræðslu og smökkun. Á oststólnum eru mismunandi tegundir af yndislegum ostum með tilheyrandi meðlæti. Verð 6900.-
Cheese school, Eirný Cheese Queen, consisting of fragrant cheese education and tasting. On the cheese board are different kinds of delightful cheeses with accompanying sides. Price per person 6900.- Skrá mig/Sign me up
