top of page

Þetta graf sýnir hraða jarðar á móti tímasetningu. Toppur á þessu grafi gefur til kynna hækkun á hraða sem tilsvarar jarðskjálftabylgju.
.png)
Litarófið gerir kleift að greina mismunandi jarðskjálftabylgjur út frá tíðninni þeirra. P-bylgjur hafa almennt hærri tíðni en S-bylgjur og yfirborðsbylgjur sýna oft lægri tíðni með lengri tíma.
.png)

.png)
Mælirinn er staðsettur í húsi Þekkingarnets Þingeyinga í Fab Lab rými, áður fyrr gamla frystihúsið
3D Ásýnd á staðsetningu mælisins

.png)
bottom of page